Sumarjazz 2016

 

 

Sumarjazz á Jómfrúnni 2016

 

4. júní - Sinne Eeg og súpertríóiđ Fremsta jazzsöngkona Dana um ţessar mundir opnar sumardagskrá hinnar danskćttuđu Jómfrúar međ flottu tríói. Sinne Eeg: söngur, Eyţór Gunnarsson: píanó, Ţórđur Högnason: kontrabassi, Einar Scheving: trommur

 

11. júní – Sunna Gunnlaugs Tribute tríó Nýtt band frá Sunnu og hin frábćra tónlist Magnúsar Eiríkssonar í kaupbćti. Sunna Gunnlaugs: píanó, Leifur Gunnarsson: kontrabassi, Kristófer Rodrigues Svönuson: trommur

 

18. júní – Sćnsku skuggarnir Magnađur sćnskur gítarleikari stekkur inn í hinn blúsađa Skuggakvartett Sigurđar Flosasonar. Sigurđur Flosason: saxófónn, Fredrik Olsson: gítar, Ţórir Baldursson: Hammond orgel, Einar Scheving: trommur

 

25. júní – Ţór Breiđfjörđ og félagar Innilegur söngur Ţórs hefur löngu slegiđ í gegn. Ţór Breiđfjörđ: söngur, Steinar Sigurđarson: saxófónn, Vignir Ţór Stefánsson: píanó, Gunnar Hrafnsson: kontrabassi, Einar Scheving: trommur

 

2. júlí – Guđlaug Dröfn Ólafsdóttir Ţessi frábćra jazzsöngkona stígur aftur fram eftir smá hlé. Guđlaug Dröfn Ólafsdóttir: söngur, Kjartan Valdemarsson: píanó, Ţorgrímur Jónsson: kontrabassi, Matthías Hemstock: trommur

 

9. júlí – Munnhörpumeistarinn Ţorleifur Gaukur Margverđlaunađur og á fullum skólastyrk í Berklee College of music! Ţorleifur Gaukur Davíđsson: munnharpa, Eyţór Gunnarsson: píanó, Colescott Rubin: kontrabassi, Einar Scheving: slagverk

 

16. júlí – Kvartett Kristjönu Stefáns Jazzdívan viđ völd! Kristjana Stefánsdóttir: söngur, Eyţór Gunnarsson: píanó, Ţórđur Högnason: kontrabassi, Einar Scheving: trommur

 

23. júlí – Margrét Eir og félagar Söngleikjadíva syngur jazz – lög úr söngleikjum í jazzútgáfum. Margrét Eir Hjartardóttir: söngur, Andrés Ţór Gunnlaugsson: gítar, Jón Rafnsson: kontrabassi, Scott McLemore: trommur

 

30. júlí – Djassdjöflar Kalla Olgeirs Kalli Olgeirs spilar á píanó og syngur gömul erlend og innlend jazzlög í Gling-gló anda eins og enginn sé morgundagurinn! Kalli Olgeirs söngur og píanó, Ţorgrímur Jónsson kontrabassi, Magnús Trygvason Eliassen trommur, Jóel Pálsson saxófónn og Snorri Sigurđarson trompet. Sérstakur leynigestur verđur Sigga Eyrún söngkona.

 

6. ágúst – Latínjazzkvartett Tómasar R. Latínbóndinn heldur uppi stuđinu! Tómas R. Einarsson: kontrabassi, Óskar Guđjónsson: saxófónn, Ómar Guđjónsson gítar, Sigtyggur Baldursson: congatrommur, Matthías Hemstock: trommur.

 

13. ágúst – Jazzhátíđardjamm Flosasonfjölskyldunnar Feđginin Sigurđur og Anna Gréta leiđa kvartett og gestum jazzhátíđar býđst ađ kíkja viđ og jamma nokkur lög. Sigurđur Flosason: saxófónn, Anna Gréta Sigurđardóttir: píanó, Eirik Lund: kontrabassi, Einar Scheving: trommur.

 

20. ágúst – Marína og Mikael Tveir frábćrir ungir tónlistarmenn sem stunda framhaldsnám í Hollandi Marína Ósk Ţórólfsdóttir: söngur, Mikael Máni Ásmundsson: gítar, Birgir Steinn Theódórsson: kontrabassi, Kristófer Rodrigues Svönuson: trommur.

 

27. ágúst – Jeff Herr Kvartett Flottasti trommari Lúxemborgar í heimsókn! Jeff Herr: trommur, Sigurđur Flosason: altó saxófónn, Eyţór Gunnarsson: píanó, Ţorgrímur Jónsson: kontrabassi. 

 

 Leikiđ verđur utandyra á Jómfrúartorginu
DAGSKRÁIN GETUR TEKIĐ BREYTINGUM

 FYLGIST NÁNAR MEĐ, SJÁIĐ MYNDBROT O.FL FRÁ JÓMFRÚARJAZZINUM Á:

 www.facebook.com/jomfruin

 

 

Svćđi

Jómfrúin restaurant

  • Lćkjargata 4 | 101 Reykjavík
  • Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35
  • Opnunartími
  • Alla daga / All days 11:00 - 22:00

StađsetningOpnunartími

Tripadvisor

Skráning á póstlista