Sumarjazz 2017

 

 

Sumarjazz á Jómfrúnni 2017

 

3. júní -  Tómas R.: Bongó

Tómas kynnir metsöluplötuna Bongó í upphafi sumarjazzins.

Sigríđur Thorlacius: söngur, Bogomil Font: söngur og kóngatrommur, Tómas Jónsson: hljómborđ, Snorri Sigurđarson: trompet, Tómas R. Einarsson: kontrabassi.

 

10. júní – Kvintett Ţorgríms Jónssonar

Ţorgrímur fékk íslensku tónlistarverđlaunin fyrir jazzplötu árins 2016.

Ari Bragi Kárason: trompet, Ólafur Jónsson: saxófónn, Kjartan Valdemarsson: píanó, Ţorgrímur Jónsson: kontrabassi, Ţorvaldur Ţór Ţorvaldsson: trommur.

 

17. júní – Kvartett Sigga Flosa og Raggi Bjarna

Kvartett Sigurđar rúllar upp ţekktum swing-lögum og hinn síungi stórsjarmör Raggi Bjarna kíkir í heimsókn.

Sigurđur Flosason: saxófónn, Agnar Már Magnússon: píanó, Ţorgrímur Jónsson: kontrabassi Einar Scheving: trommur.  Sérstakur gestur: Ragnar Bjarnason

 

24. júní – Gumbó og Steini

Ţetta hressa band spilar ,,New Orleans” tónlist eins og hún gerist best.

Haukur Gröndal: klarinett og saxófónn, Eiríkur Orri Ólafsson: trompet, Samúel J. Samúelsson: básúna, Andri Ólafsson: kontrabassi, Helgi Svavar Helgason: trommur.

 

1. júlí – Andreas Dreir: Z

Tveir norskir gestir og dagskrá helguđ sćnsku ofursöngkonunni Monicu Zetterlund.

Gro Bjornes: söngur, Andrés Ţór Gunnlaugsson: gítar, Sigurđur Flosason: saxófónn, Andreas Dreier: kontrabassi, Einar Scheving: trommur.

 

8. júlí – Kvartett Maríu Magnúsdóttur

Ţessi frábćrar unga söngkona er nýkomin heim frá námi í Hollandi og Bretlandi.

María Magnúsdóttir; söngur, Hjörtur Ingvi Jóhannsson: píanó, Sigmar Ţór Matthíasson: kontrabassi, Kristófer Rodriguez Svönuson: trommur

 

15. júlí – Kvartett Kristjönu Stefáns

Standardar og stuđ međ hinni einu sönnu Kristjönu.

Ómar Guđjónsson: gítar, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson: kontrabassi, Kristófer Rodriguez Svönuson: trommur

 

22. júlí – Susanna Risberg Trio

Rómuđ ungstjarna frá Svíţjóđ međ sitt vandađa tríó.

Susanna Risberg: gítar, Eirik Lund: kontrabassi, Jonathan Lundberg: trommur

 

29. júlí – Tríó Bjössa Thor

Hiđ ávallt pottţétta tríó Bjössa klikkar ekki.

Björn Thoroddsen: gítar, Jóhann Ásmundsson: kontrabassi, Sigfús Óttarsson: trommur.

 

5. ágúst – Stína Ágústs: Jazz á íslensku

Stína kynnir samnefnda plötu ţar sem hún syngur ţekkta jazz standarda međ eigin textum á íslensku. Tilnefning til Íslensku tónlistarverđlaunanna.

Stína Ágústs: söngur, Sigurđur Flosason: saxófónn, Anna Gréta Sigurđardóttir: píanó, Ţorgrímur Jónsson: kontrabassi, Einar Scheving: trommur

 

12. ágúst – Arnar Ingi: Centurion Monk

Ţessi frábćri ungi söngvari skreppur heim frá Stokkhólmi og fagnar 100 ára afmćli meistara Thelonious Monk!

Arnar Ingi: söngur,  Ívar Guđmundsson: trompet, Björn Eriksson: píanó, Tomas Sjödell: kontrabassi, Jonathan Leidecker: trommur.

 

19. ágúst – Kvartett Andreu Gylfa

Andrea er engri lík!

Andrea Gylfadóttir: söngur, Eyţór Gunnarsson: píanó, Andri Ólafsson: kontrabassi, Magnús Tryggvason Eliassen: trommur.

 

26. ágúst – Kvartett Jóels Pálssonar og Högni Egilsson

Sterkur kvartett Jóels og Högni sem gestur í hluta dagskrárinnar

Jóel Pálsson: saxófónn, Davíđ Ţór Jónsson: píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson: kontrabassi, Matthías Hemstock: trommur. Sérstakur gestur: Högni Egilsson.

 

 Leikiđ verđur utandyra á Jómfrúartorginu.
DAGSKRÁIN GETUR TEKIĐ BREYTINGUM

 FYLGIST NÁNAR MEĐ, SJÁIĐ MYNDBROT O.FL FRÁ JÓMFRÚARJAZZINUM Á:

 www.facebook.com/jomfruin

 

 

 

Svćđi

Jómfrúin restaurant

  • Lćkjargata 4 | 101 Reykjavík
  • Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35
  • Opnunartími
  • Alla daga / All days 11:00 - 22:00

StađsetningOpnunartími

Tripadvisor

Skráning á póstlista