Sumarjazz á Jómfrúnni 2022

Leikið er utandyra á Jómfrúartorginu og hefjast tónleikar klukkan 15 og standa til klukkan 17.

Prenta út dagskrá

Júní

4. júní

Kvartett Jóels Pálssonar og Sigríður Thorlacius

Við hefjum sumarjazzinn með þessu frábæra fólki!

Jóel Pálsson: Saxófónn, Sigríður Thorlacius: Söngur, Kjartan Valdemarsson: Píanó, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Einar Scheving: Trommur.

11. júní

Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar

Þessi reynslumikli flokkur hrærir jazz- og blús kokteilinn stanslaust frá 3-5!

Sigurður Flosason: Saxófónn, Þórir Baldursson: Hammond-orgel, Andrés Þór Gunnlaugsson: Gítar, Jóhann Hjörleifsson: Trommur.

18. júní

Kvartett Stínu Ágústs

Stína skreppur heim frá Svíþjóð og það er aldrei leiðinlegt nálægt henni!

Stína Ágústs: Söngur, Mikael Máni Ásmundsson: Gítar, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Magnús Tryggvason Eliassen: Trommur.

25. júní

Latínband Tómasar R.

Hin vinsæla Latíntónlist Tómasar og ekki loku fyrir það skotið að í nokkrum lögum muni kóngatrommuleikarinn Sigtryggur breytast í söngvarann Bógómíl Font….

Tómas R. Einarsson: Kontrabassi, Óskar Guðjónsson: Tenor saxófónn, Snorri Sigurðarson: Trompet, Ómar Guðjónsson: Gítar, Sigtryggur Baldursson: Kóngatrommur

Júlí

2. júlí

Rebekka Blöndal og vinir

Dagskrá tengd stórsöngkonunni Ellu Fitzgerald og gítarsnillingnum Joe Pass.

Rebekka Blöndal: Söngur, Ásgeir Ásgeirsson: Gítar, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Erik Qvick: Trommur.

9. júlí

Bjössi Thor og Unnur Birna Band

Þessi samspilaði og margreyndi hópur bregst aldrei!

Björn Thoroddsen: Gítar, Unnur Birna Björnsdóttir: Söngur og fiðla, Sigurgeir Skafti Flosason: bassi, Skúli Gíslason: trommur

16. júlí

Kvartett Barkar Hrafns Birgissonar

Frumsaminn instrúmental blús fyrri partinn og svo bætist Rebekka við.

Börkur Hrafn Birgisson: Gítar, Daði Birgisson: Píanó og Hammond-orgel, Scott McLemore: Trommur, Snorri Sigurðarson: Trompet, Sérstakur gestur: Rebekka Blöndal: Söngur

23. Júlí

Latin kvartett Einars Scheving

Sjóðandi heitur latin-jazz!

Ari Bragi Kárason: Trompet, Eyþór Gunnarsson: Píanó, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabassi, Einar Scheving: Slagverk

30. júlí

Anna Sóley Ásmundsdóttir

Soul – jazz stemmning m.a. með lögum tengdum Nancy Wilson.

Anna Sóley Ámundsdóttir: Söngur, Mikael Máni Ásmundsson: Gítar, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Matthías Hemstock: Trommur.

Ágúst

6. ágúst

Kvartett Önnu Grétu

Tvöfaldur handhafi íslensku tónlistarverðlaunanna, fjölskylda og vinir

Anna Gréta Sigurðardóttir: Söngur og píanó, Sigurður Flosason: Saxófónn, Johan Tengholm: Kontrabassi, Einar Scheving: Trommur

13. ágúst

Tríó Kristjönu Stefáns

Skemmtilegar jazzútgáfur íslenskra laga. Tónleikarnir eru í haldnir í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur.

Kristjana Stefánsdóttir: Söngur, Ómar Guðjónsson: Gítar, Þorgrímur Jónsson: Kontrabassi

20. ágúst

Tríó Dan Cassedy og Andrea Gylfa

Einvalalið hér á ferð!

Dan Cassedy: Fiðla, Andrea Gylfadóttir: Söngur, Andrés Þór Gunnlaugsson: Gítar, Jón Rafnsson: KontrabassiAtriðið er í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur.

27. ágúst

JP / SF kvintett

Saxófónarnir slá botninn í sumardagskránna með trukki og dívu!

Jóel Pálsson: Saxofónn, Sigurður Flosason: saxófónn, Eyþór Gunnarsson: Píanó, Nico Moreaux: Kontrabassi, Einar Scheving: trommur

Opnunartímar:

Alla daga frá 11 - 22

Staðsetning:

Lækjargata 4, 101 Reykjavík

Sími:

+354 55 10 100

Netfang:

jomfruin@jomfruin.is

Hafðu samband

Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar

14 + 13 =