Sumarjazz á Jómfrúnni 2022
Leikið er utandyra á Jómfrúartorginu og hefjast tónleikar klukkan 15 og standa til klukkan 17.
Júní
4. júní
Kvartett Jóels Pálssonar og Sigríður Thorlacius
Við hefjum sumarjazzinn með þessu frábæra fólki!
Jóel Pálsson: Saxófónn, Sigríður Thorlacius: Söngur, Kjartan Valdemarsson: Píanó, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Einar Scheving: Trommur.
11. júní
Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar
Þessi reynslumikli flokkur hrærir jazz- og blús kokteilinn stanslaust frá 3-5!
Sigurður Flosason: Saxófónn, Þórir Baldursson: Hammond-orgel, Andrés Þór Gunnlaugsson: Gítar, Jóhann Hjörleifsson: Trommur.
18. júní
Kvartett Stínu Ágústs
Stína skreppur heim frá Svíþjóð og það er aldrei leiðinlegt nálægt henni!
Stína Ágústs: Söngur, Mikael Máni Ásmundsson: Gítar, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Magnús Tryggvason Eliassen: Trommur.
25. júní
Latínband Tómasar R.
Hin vinsæla Latíntónlist Tómasar og ekki loku fyrir það skotið að í nokkrum lögum muni kóngatrommuleikarinn Sigtryggur breytast í söngvarann Bógómíl Font….
Tómas R. Einarsson: Kontrabassi, Óskar Guðjónsson: Tenor saxófónn, Snorri Sigurðarson: Trompet, Ómar Guðjónsson: Gítar, Sigtryggur Baldursson: Kóngatrommur
Júlí
2. júlí
Rebekka Blöndal og vinir
Dagskrá tengd stórsöngkonunni Ellu Fitzgerald og gítarsnillingnum Joe Pass.
Rebekka Blöndal: Söngur, Ásgeir Ásgeirsson: Gítar, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Erik Qvick: Trommur.
9. júlí
Bjössi Thor og Unnur Birna Band
Þessi samspilaði og margreyndi hópur bregst aldrei!
Björn Thoroddsen: Gítar, Unnur Birna Björnsdóttir: Söngur og fiðla, Sigurgeir Skafti Flosason: bassi, Skúli Gíslason: trommur
16. júlí
Kvartett Barkar Hrafns Birgissonar
Frumsaminn instrúmental blús fyrri partinn og svo bætist Rebekka við.
Börkur Hrafn Birgisson: Gítar, Daði Birgisson: Píanó og Hammond-orgel, Scott McLemore: Trommur, Snorri Sigurðarson: Trompet, Sérstakur gestur: Rebekka Blöndal: Söngur
23. Júlí
Latin kvartett Einars Scheving
Sjóðandi heitur latin-jazz!
Ari Bragi Kárason: Trompet, Eyþór Gunnarsson: Píanó, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabassi, Einar Scheving: Slagverk
30. júlí
Anna Sóley Ásmundsdóttir
Soul – jazz stemmning m.a. með lögum tengdum Nancy Wilson.
Anna Sóley Ámundsdóttir: Söngur, Mikael Máni Ásmundsson: Gítar, Birgir Steinn Theódórsson: Kontrabasssi, Matthías Hemstock: Trommur.
Ágúst
6. ágúst
Kvartett Önnu Grétu
Tvöfaldur handhafi íslensku tónlistarverðlaunanna, fjölskylda og vinir
Anna Gréta Sigurðardóttir: Söngur og píanó, Sigurður Flosason: Saxófónn, Johan Tengholm: Kontrabassi, Einar Scheving: Trommur
13. ágúst
Tríó Kristjönu Stefáns
Skemmtilegar jazzútgáfur íslenskra laga. Tónleikarnir eru í haldnir í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur.
Kristjana Stefánsdóttir: Söngur, Ómar Guðjónsson: Gítar, Þorgrímur Jónsson: Kontrabassi
20. ágúst
Tríó Dan Cassedy og Andrea Gylfa
Einvalalið hér á ferð!
Dan Cassedy: Fiðla, Andrea Gylfadóttir: Söngur, Andrés Þór Gunnlaugsson: Gítar, Jón Rafnsson: KontrabassiAtriðið er í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur.
27. ágúst
JP / SF kvintett
Saxófónarnir slá botninn í sumardagskránna með trukki og dívu!
Jóel Pálsson: Saxofónn, Sigurður Flosason: saxófónn, Eyþór Gunnarsson: Píanó, Nico Moreaux: Kontrabassi, Einar Scheving: trommur
Opnunartímar:
Alla daga frá 11 - 22
Staðsetning:
Lækjargata 4, 101 Reykjavík
Sími:
+354 55 10 100
Netfang:
jomfruin@jomfruin.is
Hafðu samband
Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar