Sumarjazz á Jómfrúnni 2024

Leikið er utandyra á Jómfrúartorginu og hefjast tónleikar klukkan 15 og standa til klukkan 17.

Júní

1. júní

Kvartett Kára Egils

Bjartasta vonin opnar sumartónleikaröðina með blöndu af jazzi og poppi, píanóleik og söng.

Kári Egilsson: Píanó og söngur, Jóel Pálssson: Saxófónn, Nico Moraeux: Kontrabassi, Matthías Hemstock: Trommur

8. júní

Kvartett Sunnu Gunnlaugs

Sunna og Marína með fjölbreytt sönglög, m.a. við ljóð Jóns úr Vör. 

Sunna Gunnlaugs: Píanó, Marína Ósk Þórólfsdóttir: Söngur, Nico Moreaux: Kontrabassi, Scott McLemore: Trommur

15. júní

Sálgæslan og Andrea

Hin þaulreynda jazz/blús hljómsveit stígur á stokk með Andreu Gylfa sem sérstakan gest.

Andrea Gylfadóttir: Söngur, Sigurður Flosason: Saxófónn, Þórir Baldursson: Hammond-orgel, Andrés Þór Gunnlaugsson: Gítar, Einar Scheving: Trommur

22. júní

Kvintett Stínu Ágústs

Stefnt á enn meira stuð en í fyrra og búast má við nokkrum nýjum lögum af komandi plötu Stínu sem er fersk blanda jazz og indípopps.

Stína Ágústs: Söngur, Mikael Máni  Ásmundsson: Gítar,  Magnús Jóhann Ragnarsson: Hljómborð, Henrik Linder: Rafbassi, Gunnlaugur Briem: Trommur

29. júní

Kristjana Stefáns kvartett

Jazzstandardar að hætti hússins með jazzsöngvara ársins

Kristjana Stefánsdóttir: Söngur,  Ómar Guðjónsson: Gítar, Þorgrímur Jónsson: Kontrabassi, Matthías Hemstock: Trommur

Júlí

6. júlí

Cathrine Legardh kvintett

Þessi frábæra danska söngkona hefur áður glatt gesti Jómfrúarinnar.

Cathrine Legardh: Söngur, Sigurður Flosason: Saxófónn, Anna Gréta Sigurðardóttir: píanó, Birgir Steinn Theódórsson: kontrabassi, Einar Scheving: Trommur.

13. júlí

Oscar Andreas Haug og tríó Benjamíns Gísla

Nýjasta trompetstjarna Noregs í góðu kompaníi

Oscar Andreas Haug: Trompet, Benjamin Gísli Einarsson: Píanó,  Nico Moreaux: Kontrabassi, Einar Scheving: Trommur

20. júlí

Majken Christiansen Kvartett

Vinsælasta jazzsöngkona Noregs mætir með sitt sjóðheita band.

Majken Christiansen: Söngur, Magne Arnesen: Píanó, Andreas Dreier: Kontrabassi,  Torstein Ellingsen: Trommur

27. Júlí

Latínband Tómasar R. Einarssonar

Latínkóngurinn Tómas R. leiðir sitt fólk í sjóðheitri sumarstemningu.

Hljómsveit kynnt síðar.

Ágúst

3. ágúst

Þór Breiðfjörð syngur Gling-gló

Stórsöngvarinn Þór flytur lögin af hinni vinsælu plötu Bjarkar og tríós Guðmundar Ingólfssonar; Gling-gló og fleira gott.

Þór Breiðfjörð: Söngur, Ingi Bjarni Skúlason: Píanó, Leifur Gunnarsson: Kontrabassi, Erik Qvick: Trommur.

10. ágúst

Reykjavík pride: Margrét Eir

Margrét Eir og  hljómsveit grípa lög úr öllum áttum og smyrja á þau dásamlegu jazzþeli.

Margrét Eir: Söngur, Börkur Hrafn Birgisson: Gítar,  Þorgrímur Jónsson: Kontrabassi, Óskar Þormarsson: Trommur.

17. ágúst

Rebekka og Kalli: Sarah og Mancini 100 ára

Rebekka Blöndal og Karl Olgeirsson  fagna aldarafmælum söngstjörnunnar Sarah Vaughn og kvikmyndatónskáldsins Henri Mancini.

Rebekka Blöndal: Söngur, Karl Olgeirsson: Píanó og söngur, Jóel Pálsson: Saxófónn, Nico Moreuax: Kontrabassi.

24. ágúst

Menningarnótt: Family Flosason

Feðginin, dóttirin, tengdasonurinn og skáfrændinn  halda uppi menningarnæturstemningunni. Fleiri fjarskyldir ættingjar gætu litið við!

Sigurður Flosason: Saxófónn, Anna Gréta Sigurðardóttir: Píanó og söngur, Jóhann Tengholm: Kontrabassi, Einar Scheving: Trommur

31. ágúst

Gammar

Fusionbandið flotta Gammar slær botninn í sumartónleikaröðina í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur.

Stefán S. Stefánsson: Saxófónn, Björn Thoroddsen: Gítar, Þórir Baldursson: Hljómborð, Bjarni Sveinbjörnsson: Rafbassi, Sigfús Óttarsson: Trommur

Samkvæmt venju er leikið utandyra á Jómfrúartorginu

Tónleikar standa frá 15-17

KOM GLAD!

Opnunartímar:

Alla daga frá 11 - 22

Staðsetning:

Lækjargata 4, 101 Reykjavík

Sími:

+354 55 10 100

Netfang:

jomfruin@jomfruin.is

Hafðu samband

Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar