Sumarjazz á Jómfrúnni 2023
Leikið er utandyra á Jómfrúartorginu og hefjast tónleikar klukkan 15 og standa til klukkan 17.
Júní
3. júní
Kvartett Jóels Pálssonar og Sigríður Thorlacius
Gömlu góðu swingstandardarnir ganga glaðir aftur!
Snorri Sigurðarson: trompet, Sigurður Flosason: saxófónn, Kjartan Valdemarsson: píanó,
Nico Moreaux: kontrabassi, Einar Scheving: trommur
10. júní
Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar
Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino hefur töfrað gesti Jómfrúarinnar áður og það gerir hann eflaust nú ásamt fríðum flokki íslenskra vina.
Ife Tolentino: söngur og gítar, Óskar Guðjónsson: saxófónn, Eyþór Gunnarsson: píanó,
Matthías Hemstock: trommur
17. júní
Kvartett Stínu Ágústs
Bláir skuggar
Jazz-blús bræðingur fyrir allan peninginn!
Sigurður Flosason: saxófonn, Agnar Már Magnússon: hammond orgel, Andrés Þór
Gunnlaugsson: gítar, Einar Scheving: trommur
24. júní
Latínband Tómasar R.
Kvartett Hauks Gröndal
Rífandi sveifla upp á gamla móðinn með þessum frábæru listamönnum.
Haukur Gröndal: Klarinett og saxófónn, Ásgeir Ásgeirsson: Gítar, Þorgrímur Jónsson:
Kontrabassi, Erik Qvick: trommur.
Júlí
1. júlí
Rebekka Blöndal og vinir
Rebekka Blöndal og Kalli Olgeirs
Skemmtilegir dúettar úr ýmsum áttum, m.a. Ella og Louis og frumsamið efni.
Rebekka Blöndal: söngur, Karl Olgeirsson: píanó og söngur, Birgir Steinn Theódórsson: kontrabassi.
8. júlí
Bjössi Thor og Unnur Birna Band
Fusionbandið Gammar telur í jazzstandarda með einum af ástsælustu söngvaskáldum
þjóðarinnar. Óvænt og skemmtileg samsetning!
Jóhann Helgason: söngur, Björn Thoroddsen: gítar, Stefán S. Stefánsson: saxófónn, Þórir
Baldursson: hljómborð, Bjarni Sveinbjörnsson: bassi, Sigfús Óttarsson: trommur.
15. júlí
Kvartett Barkar Hrafns Birgissonar
Danski kontrabassaleikarinn Richard Andersson sem bjó í Reykjavík um nokkurra ára skeið kíkir í heimsókn og hóar í góðan mannskap!
Richard Anderson: kontrabassi, Óskar Guðjónsson: saxófónn, Haukur Gröndal: saxófónn,
Scott McLemore: trommur
22. Júlí
Latin kvartett Einars Scheving
Stína Ágústs skreppur heim frá Stokkhólmi og stuðið er staðreynd!
Stína Ágústs: söngur, Magnús Jóhann Ragnarsson: píanó, Birgir Steinn Thódórsson:
kontrabassi, Gunnlaugur Briem: trommur
eitur latin-jazz!
29. júlí
Double trouble
Saxófónorgía með súper hrynsveit!
Jóel Pálsson: Saxófónn, Sigurður Flosason: saxófónn, Agnar Már Magnússon: píanó, Nico
Moreaux: kontrabassi, Einar Scheving: trommur
Ágúst
5. ágúst
Kvartett Önnu Grétu
Latínkvintett Tómasar R.
Latínmúsíkin hans Tomma er löngu orðin klassík!
Tómas R. Einarsson: kontrabassi, Guðjón Steinn Skúlason: saxófónn, Ómar Guðjónsson:
Gítar, Sigtryggur Baldursson: kóngatrommur,
12. ágúst
Tríó Kristjönu Stefáns
Marína kvartett
Marína kynnir nýja plötu með frábæru samstarfsfólki frá Svíþjóð.
Marína Ósk Þórólfsdóttir: söngur, Erik Tengholm: trompet, Anna Gréta Sigurðardóttir:
píanó, Johan Tengholm: kontrabassi
19. ágúst
Tríó Dan Cassedy og Andrea Gylfa
Jóel og Kristjana
Standardar og stuð með þessari flottu áhöfn.
Jóel Pálsson: saxófónn, Kristjana Stefánsdóttir: söngur, Kjartan Valdemarsson: píanó, Nico
Moreaux: kontrabassi, Einar Scheving: trommur
26. ágúst
JP / SF kvintett
Bjössi Thor Band
Við endum með stæl – Bjössa Thor stæl!
Björn Thoroddsen: gítar, Sigurgeir Skafti Flosason: bassi, Skúli Gíslason: trommur
Atriðið er í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur
Samkvæmt venju er leikið utandyra á Jómfrúartorginu
Tónleikar standa frá 15-17
KOM GLAD!
Opnunartímar:
Alla daga frá 11 – 22
Staðsetning:
Lækjargata 4, 101 Reykjavík
Sími:
+354 55 10 100
Netfang:
jomfruin@jomfruin.is
Hafðu samband
Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar