Sumarjazz á Jómfrúnni 2023

Leikið er utandyra á Jómfrúartorginu og hefjast tónleikar klukkan 15 og standa til klukkan 17.

Prenta út dagskrá

Júní

3. júní

Kvartett Jóels Pálssonar og Sigríður Thorlacius

Gömlu góðu swingstandardarnir ganga glaðir aftur!

Snorri Sigurðarson: trompet, Sigurður Flosason: saxófónn, Kjartan Valdemarsson: píanó,
Nico Moreaux: kontrabassi, Einar Scheving: trommur

10. júní

Skuggakvartett Sigurðar Flosasonar

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino hefur töfrað gesti Jómfrúarinnar áður og það gerir hann eflaust nú ásamt fríðum flokki íslenskra vina.

Ife Tolentino: söngur og gítar, Óskar Guðjónsson: saxófónn, Eyþór Gunnarsson: píanó,
Matthías Hemstock: trommur

17. júní

Kvartett Stínu Ágústs

Bláir skuggar
Jazz-blús bræðingur fyrir allan peninginn!

Sigurður Flosason: saxófonn, Agnar Már Magnússon: hammond orgel, Andrés Þór
Gunnlaugsson: gítar, Einar Scheving: trommur

24. júní

Latínband Tómasar R.

Kvartett Hauks Gröndal
Rífandi sveifla upp á gamla móðinn með þessum frábæru listamönnum.

Haukur Gröndal: Klarinett og saxófónn, Ásgeir Ásgeirsson: Gítar, Þorgrímur Jónsson:
Kontrabassi, Erik Qvick: trommur.

Júlí

1. júlí

Rebekka Blöndal og vinir

Rebekka Blöndal og Kalli Olgeirs

Skemmtilegir dúettar úr ýmsum áttum, m.a. Ella og Louis og frumsamið efni.

Rebekka Blöndal: söngur, Karl Olgeirsson: píanó og söngur, Birgir Steinn Theódórsson: kontrabassi.

8. júlí

Bjössi Thor og Unnur Birna Band

Fusionbandið Gammar telur í jazzstandarda með einum af ástsælustu söngvaskáldum
þjóðarinnar. Óvænt og skemmtileg samsetning!

Jóhann Helgason: söngur, Björn Thoroddsen: gítar, Stefán S. Stefánsson: saxófónn, Þórir
Baldursson: hljómborð, Bjarni Sveinbjörnsson: bassi, Sigfús Óttarsson: trommur.

15. júlí

Kvartett Barkar Hrafns Birgissonar

Danski kontrabassaleikarinn Richard Andersson sem bjó í Reykjavík um nokkurra ára skeið kíkir í heimsókn og hóar í góðan mannskap!

Richard Anderson: kontrabassi, Óskar Guðjónsson: saxófónn, Haukur Gröndal: saxófónn,
Scott McLemore: trommur

22. Júlí

Latin kvartett Einars Scheving

Stína Ágústs skreppur heim frá Stokkhólmi og stuðið er staðreynd!

Stína Ágústs: söngur, Magnús Jóhann Ragnarsson: píanó, Birgir Steinn Thódórsson:
kontrabassi, Gunnlaugur Briem: trommur
eitur latin-jazz!

29. júlí

Double trouble
Saxófónorgía með súper hrynsveit!

Jóel Pálsson: Saxófónn, Sigurður Flosason: saxófónn, Agnar Már Magnússon: píanó, Nico
Moreaux: kontrabassi, Einar Scheving: trommur

Ágúst

5. ágúst

Kvartett Önnu Grétu

Latínkvintett Tómasar R.
Latínmúsíkin hans Tomma er löngu orðin klassík!

Tómas R. Einarsson: kontrabassi, Guðjón Steinn Skúlason: saxófónn, Ómar Guðjónsson:
Gítar, Sigtryggur Baldursson: kóngatrommur,

12. ágúst

Tríó Kristjönu Stefáns

Marína kvartett
Marína kynnir nýja plötu með frábæru samstarfsfólki frá Svíþjóð.

Marína Ósk Þórólfsdóttir: söngur, Erik Tengholm: trompet, Anna Gréta Sigurðardóttir:
píanó, Johan Tengholm: kontrabassi

19. ágúst

Tríó Dan Cassedy og Andrea Gylfa

Jóel og Kristjana
Standardar og stuð með þessari flottu áhöfn.

Jóel Pálsson: saxófónn, Kristjana Stefánsdóttir: söngur, Kjartan Valdemarsson: píanó, Nico
Moreaux: kontrabassi, Einar Scheving: trommur

26. ágúst

JP / SF kvintett

Bjössi Thor Band
Við endum með stæl – Bjössa Thor stæl!

Björn Thoroddsen: gítar, Sigurgeir Skafti Flosason: bassi, Skúli Gíslason: trommur
Atriðið er í samvinnu við Jazzhátíð Reykjavíkur

Samkvæmt venju er leikið utandyra á Jómfrúartorginu

Tónleikar standa frá 15-17

KOM GLAD!

Opnunartímar:

Alla daga frá 11 – 22

Staðsetning:

Lækjargata 4, 101 Reykjavík

Sími:

+354 55 10 100

Netfang:

jomfruin@jomfruin.is

Hafðu samband

Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar

4 + 2 =