Veisluþjónusta

Jómfrúin snarar fram stórum og smáum veislum, hvort sem þú átt von á einum eða allri þjóðinni. Boðið er upp á þrjár tegundir af „smørrebrød“; hálfar brauðsneiðar (kantinesmørrebrød), matarsnittur og canapé kokteilsnittur. Úrvalið er glæsilegt eins og sjá má hér að neðan.

1/2 smurbrauð

Hægt er að panta eftir tegundum en einnig er í boði svokallað jafnaðarverð kr. 1750 á brauðsneið.
Verðið á einungis við ef pantaðar eru 20 ½ brauðsneiðar eða fleiri og smurbrauðsjómfrúrnar okkar blanda tegundum.
Við mælum með 2-3 stk á mann

Heitur réttur

Skelfisksalat

Skelfisksalat á ristuðu brauði með risarækju, aspas og eggjum

2.790 kr

Rækjupíramídi

Franskbrauð m/handpilluðum
úthafsrækjum og 1000 eyja sósu

3.290 kr

Rækjukokteill

Franskbrauð með rækjum, 1000 eyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi

2.890 kr

Egg & rækjur

Ristað brauð m/eggjum, handpilluðum
úthafsrækjum og 1000 eyja sósu.

2.150 kr

Portúgali

Ristað brauð m/risasardínum, eggjum, tómötum, hráum lauk, kapers og hrárri eggjarauðu.

2.190 kr

Bombay kjúklingasalat

Ristað franskbrauð m/karríkjúklingasalati,
tómötum, laxarós og kavíar.

2.390 kr

Rauðsprettan hans Jakobs

Rúgbrauð m/steiktri rauðsprettu, remúlaði, laxarós með kavíar, rækjum og spergli.

2.990 kr

Rauðspretta ,,en dansker"

Rúgbrauð með steiktri rauðsprettu, sítrónumæjónesi, handpilluðum úthafsrækjum, sítrónu og dilli.

2.990 kr

Reyktur lax

Franskbrauð m/reyktum laxi,
kavíar, eggjahræru og dillsósu.

2.490 kr

Heitreyktur lax

Ristað brauð m/heitreyktum laxi, kryddjurtum og dillsósu.

2.790 kr

Laxatartar

Ristað brauð m/reyktum söxuðum laxi, hráum lauk,kapers, piparrót og hrárri eggjarauðu.

2.290 kr

Grafinn lax & lárpera

Súrdeigsbrauð m/rauðrófu- og ákavítisgröfnum laxi, lárperu og eggi.

2.990 kr

Reyktur áll

Rúgbrauð m/reyktum ál, eggjahræru, tómat og graslauk.

3.990 kr

H. C. Andersen

Rúgbrauð m/stökku beikoni, lifrarkæfu,
púrtvínshlaupi, piparrót og steinselju.

2.290 kr

Kalkúnabringa

kalkúnabringa á ristuðu franskbrauði með rauðbeðusalati, sinnepsósu og eggi.

2.800 kr

Beikon með Camembert

Rúgbrauð m/stökku beikoni, camembert,
tómat, papriku og rifsberjasultu.

2.100 kr

Lúxusskinka - rauðbeðu

Rúgbrauð m/skinku, sterku rauðbeðusalati,
eggjum og graslauk.

2.190 kr

Lúxusskinka - camembert

Rúgbrauð m/skinku, camembert,
dijon-sinnepi, rifsberjasultu og radísum.

2.390 kr

Lambasteik

Rúgbrauð m/lambasteik, steiktum sveppum, týtuberjasultu, djúpsteiktri steinselju og heitri sósu.

2.390 kr

Kartoffelmad

Rúgbrauð m/kartöflum, stökku beikoni,
tómötum og majónesi.

1.990 kr

Hamborgarhryggur

Ristað franskbrauð með reyktum hamborgarhrygg, kartöflusalati, sýrðum lauk og ferskum kryddjurtum.

2.390 kr

Roastbeef Bernaise

Rúgbrauð m/roast beef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldri bernaise.

2.490 kr

Roastbeef moderne

Rúgbrauð m/roast beef, tómötum,
eggjum, steiktum lauk og remúlaði.

2.290 kr

Buff-tartar

Rúgbrauð m/hráu úrvalsnautakjöti, piparrót, lauk, söxuðum rauðbeðum, kapers og hrárri eggjarauðu.

2.900 kr

Vegan

Vegan smørrebrød

Rúgbrauð m/ edamame hummus, lárperu, radísum og za´atar.

2.890 kr.

Falafel "Open Faced"

Súrdeigsbrauð, falafel, lárpera, tómatar, rauðlaukur og radísuspírur.

3.200 kr.

Sveppabrauð

Ristað súrdeigsbrauð með steiktum portobellosveppum,radísum, sýrðum lauk, 
hvítlaukssósu, epli og steiktri steinselju.

3.190 kr.

Síldartegundir

O. P. Anderson síld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.300 kr.

Frönsk lauksíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.300 kr.

Karrísíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.300 kr.

Sinneps- og maltviskísíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.300 kr.

Kladesholmen Bratevikssíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.300 kr.

Sólberjasíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.300 kr.

Piparrótarsíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.300 kr.

Lúxusplatti

Hér hefur Jómfrúin sett saman 7 úrvalsrétti ásamt brauði svo úr verður dásamlegur lúxusplatti.

Við mælum með því að byrjað sé á síldinni, endað á ostinum og að snafsinn sé aldrei langt undan.

Valin síld

Handpillaðar úthafsrækjur

Steikt rauðspretta m/remúlaði

Purusteik með meðlæti

Lifrarkæfa m/beikoni

Reykt andarbringa með piparrótarrjóma

Gorgonzola m/radísum og eggjarauðu

Rúgbrauð og franskbrauð ásamt smjöri fylgir með

8.890 kr

Síldarplatti

Sjö tegundir af síld sem koma saman á platta.
Meðfylgjandi er rúgbrauð, egg, tómatar, laukur og dill

4.990 kr.

Matarsnittur

Við mælum með 4-6 stk á mann allt eftir tíma dags og tilefni. Hafið samband símleiðis eða gegnum netfangið jomfruin@jomfruin.is

Við gerum tilboð í stærri boð og veislur og bjóðum einnig uppá
dessert bita. Lágmarkspöntun er 20 stk.

Lifrarkæfa

Lifrarkæfa á rúgbrauði m/ sýrðu grænmeti, stökku beikoni og sultu

850 kr

H.C. Andersen

Rúgbrauð m/ stökku beikoni, lifrarkæfu, púrtvínshlaupi, piparrót og steinselju

850 kr

Krabbasalat

Snittubrauð m/ krabbasalati, lime og dilli

850 kr

Egg og rækjur

Snittubrauð m/ handpilluðum úthafsrækjum, eggjabátum og 1000 eyja sósu

850 kr

Reyktur lax

Snittubrauð m/ reyktum laxi, kavíar og eggjahræru

850 kr

Laxtartar

Snittubrauð m/ reyktum söxuðum laxi, hráum lauk, kapers og piparrót

850 kr

Roast beef Modern

Rúgbrauð m/ roast beef, remólaði og steiktum lauk

850 kr

Lúxusskinka – Rauðbeðu

Rúgbrauð m/ skinku, sterku rauðbeðusalati og graslauk

850 kr

Lúxusskinka – Frönsk

Rúgbrauð m/ skinku, camembert, dijon-sinnepi, rifsberjasultu og radísu

850 kr

Bombay kjúklingasalat

Snittubrauð m/ karríkjúklingasalati, tómötum, eggi, laxarós og kavíar

850 kr

Heitreyktur lax

Snittubrauð m/ heytreyktum lax, kryddjurtum og dillsósu

850 kr

Bacon og camembert

Rúgbrauð m/ stökku beikoni, camembert, tómat og papriku

850 kr

Síld

Rúgbrauð m/ síld, eggjum, tómat, lauk og dilli

850 kr

Roastbeef bernaise

Rúgbrauð m/ roast beef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldir bernaise

850 kr

Kartoffelmad

Rúgbrauð m/ kartöflum, stökku beikoni, tómötum og majónesi

850 kr

Grafinn lax og lárpera

Rúgbrauð m/ rauðbeðu og ákavítisgröfnum laxi, lárperu og spírum

850 kr

Portúgali

Snittubrauð m/ risasardínum, eggjum, tómat, hráum lauk og kapers

850 kr

Rauðspretta

Rúgbrauð m/ steiktri rauðsprettu, remúlaði, laxarós, kavíar og spergli

850 kr

Hamborgarhryggur

Snittubrauð m/ reyktum hamborgarhrygg, kartöflusalati, sýrðum lauk og ferskum kryddjurtum

850 kr

Kartöflur og rækjur

Rúgbrauð m/ kartöflum, sítrónumæjónesi, handpilluðum rækjum, rauðlauk og dilli

850 kr

Vegan smörrebröd

Rúgbrauð m/ edamame hummus, lárperu, radísum og za´tar

850 kr

Reyktar kartöflur

Rúgbrauð m/ reyktum kartöflum, lárperu, rauðlauk, tómar og chilli- mæjónesi

850 kr

Canapé kokteilsnittur

Við mælum með 8-12 stk á mann allt eftir tíma dags og tilefni. Hafið samband símleiðis eða í gegnum netfangið jomfruin@jomfruin.is

Við gerum tilboð í stærri boð og veislur og bjóðum einnig uppá
dessert bita. Lágmarkspöntun er 50 stk.

Handpillaðar rækjur

1000 eyja dressing – dill – sítróna

440 kr

Reyktur lax

Eggjahræra - kavíar- dill

440 kr

Bufftartar

Nautalæri – piparrót – kapers – dijonsinnep

440 kr

Lifrarkæfa

Beikon – sulta – piparrót

440 kr

Roastbeef bernaise

Bernaise mæjónes – kryddjurtir - kartöfluflögur

440 kr

Roastbeef

Steiktur laukur - remólaði

440 kr

Silungahrogn

Rjómaostur – dill – ákavíti

440 kr

Frönsk lúxusskinka

Camembertostur - sulta - kryddjurtir

440 kr

Krabbasalat

Krabbakjöt - sítróna - dill

440 kr

Síld

Egg - kryddmæjó - laukur - kapers

440 kr

Graflax

Rauðbeðu og ákavítisgrafinn lax – lárpera – spírur

440 kr

Kartoffelmad

Kartöflur – beikon - tómatur - majónes

440 kr

Kartöflur og rækjur

Kartöflur - sítrónumæjónes - handpilluðar rækjur - rauðlaukur - dill

440 kr

Vegan smörrebröd

Edamame hummus - lárpera - radísur og za´tar

440 kr

Reyktar kartöflur

Reyktar kartöflur - lárpera, rauðlaukur - tómatur og chilli- mæjónes

440 kr

Hamborgarhryggur

 Reyktur hamborgarhryggur - kartöflusalat - sýrður laukur og ferskar kryddjurtir

440 kr

Egg og rækjur

Handpillaðar úthafsrækjur- egg- 1000 eyja sósa

440 kr

Heitreyktur lax

Heytreyktum silungur - refasmári og dillsósa

440 kr

Pöntun á veisluþjónustu

Vinsamlegast skráið inn upplýsingar hér að neðan til þess að panta veisluþjónustu. Ef um pantanir samdægurs er að ræða mælum við með að hringt sé í símanúmerið okkar 551 0100.

Athugið að pöntunin er ekki staðfest fyrr en svarpóstur hefur borist frá Jómfrúnni

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Opnunartímar:

Alla daga frá 11 - 22

Staðsetning:

Lækjargata 4, 101 Reykjavík

Sími:

+354 55 10 100

Netfang:

jomfruin@jomfruin.is

Hafðu samband

Sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar